• Áhersla
  á húðumönnun

  Í meira en 130 ár höfum við helgað okkur því að mæta þörfum neytandans og við erum talin hafa fundið upp nútíma húðumhirðu

  Lestu meira

 • Sterk
  vörumerki

  Við leggjum mikla áherslu á þarfir neytenda - með sterkum og farsælum vörumerkjum sem við höfum þróað og markvisst unnið með

  Lestu meira

 • Nálægð
  við neytendur

  Vörumerki okkar hafa náð árangri víðsvegar um heiminn af því að neytendur treysta þeim - Við bjóðum upp á vörur sem veita árangursríka umönnun fyrir allar húðgerðir

  Lestu meira

Stærstu vörumerkin okkar

... hafa náð árangri á heimsvísu
vegna þess að neytendur víðsvegaк
um heiminn treysta þeim

Velkomin í heim húðumönnunar

Okkar lýsing

Beiersdorf er alþjóðlegt fyrirtæki í húðumönnun. Rannsóknir okkar, byltingarkennd vöruþróun og sterk vörumerki eru ástæður fyrir velgengi okkar. 

NIVEA

Mikilvægasta vörumerkið okkar hefur notið vinsælda í yfir 100 ár og er í dag eitt stærsta vörumerkið í húðumönnun.

Beiersdorf á heimsvísu

Beiersdorf ehf. á Íslandi er eitt af yfir 150 alþjóðlegum útibúum Beiersdorf. Lærðu meira um Beiersdorf um heim allann.

Hafðu samband

Við kunnum að meta spurningar þínar, tillögur eða ábendingar.  Hafðu endilega samband við okkur!

Um Beiersdorf
 • Aðalatriði fyrirtækisins

  Beirsdorf er talið hafa fundið upp nútíma húðumönnun
  Hver starfsmaður stuðlar að árangri fyrirtækisins og áframhaldandi þróun
  Í vöruþróun okkar er áhersla lögð á svæðisbundna þætti og þarfir neytandans
  NIVEA vörumerkið hefur notið árangurs á markaði í yfir 100 ár
  Byltingarkenndar vörur og sterk vörumerki eru ástæður fyrir velgengni okkar