Lykilgildi

Fjögur Lykilgildi okkar hafa mótað fyrirtækjamenningu okkar frá upphafi og eru enn nýtt í dag. Þau eru til þess að allir hjá Beiersdorf séu samstíga og tali sama málið. Enn frekar veita þau okkur viðmið fyrir þá stefnu sem við viljum halda varðandi viðhorf og viðmót sem við getum metið okkur út frá.   

 

  • Umhyggja – Við sýnum ábyrgð gagnvart samstarfsaðilum, neytendum, vörumerkjum, samfélagi okkar og umhverfi.  
  • Einfaldleiki – Við þrífumst á skýrleika og samkvæmni, erum fljót að taka ákvarðanir byggðar á raunsæi og leggjum áherslu á hvað er mikilvægast.
  • Hugrekki – Við erum skuldbundin háleitum markmiðum, taka frumkvæði, læra af mistökum okkar og sjá breytingar sem tækifæri.
  • Traust – Við segjum það sem við meinum, stöndum við loforð okkar og komum fram við aðra af virðingu.