í dag
er það talinn sjálfsagður hlutur en árið 1922 var það byltingarkennt.
Hansaplast var fyrsti plásturinn með grisju sem gerði það mögulegt að nota
hann á opin sár. Þetta markaði upphaf hjá vörumerkinu sem er þekkt fyrir
nýjungar sínar enn í dag með vatnsheldni, teygjanleika, og einstaklega sterka
plástra, plástra fyrir viðkvæma húð, hitaplástra, fótaplástra og
fótaumönnunarvörur.