Labello

Samheiti yfir varaumönnun             
í yfir 100 ár

Alþjóðlegur markaðsleiðtogi í varaumönnun         
- Sigursæll með frábæra arfleifð -

Alþjóðlegur markaðsleiðtogi í varaumönnun         
- Sigursæll með frábæra arfleifð -

„Litli bróðir" NIVEA er í raun tveimur árum eldri: Labello varasalvinn varð 100 ára 2009  og tilheyrir hefðbundnum vörumerkjum Beiersdorf AG. Í dag er Labello markaðsleiðandi í varaumönnun í Þýskalandi og mörgum öðrum löndum. Beiersdorf framleiðir um það bil 160 milljónir af varasölvum árlega.

Farið á Labello.com
Staðreyndir um vörumerkið
 • Labello

  Labello - samheiti yfir varaumönnun árum saman
  Þróað árið 1909
  Um það bið 160 miljón varasalvar er framleiddir ár hvert
  Markaðsleiðtogi í varaumönnun
  Labello kynnti til sögunnar varasalva í stifti sem skrúfaður er upp fyrir meira en 100 árum

Labello setti snúning á þá

Labello kynnti til sögunnar varasalva í stifti sem skrúfaður er upp fyrir meira en 100 árum.  Árið 1909 varð varasalvinn mest selda vara, ekki aðeins vegna hinnar glænýju formúlu heldur einnig vegna hinna hentugu pakkninga. Hinn klassíski blái litur var ekki kynntur fyrr en 1973. Í dag eru margir litir. Eitt hefur þó ekki breyst: þurrar varir eiga ekki möguleika þegar þú notar Labello.