Hjá
Beiersdorf trúum við á þróun starfsfólks í starfsumhverfi sem umbunar
og viðurkennir góðan árangur. Við veitum starfsfólki okkar tækifæri til að
þróast í fjölbreyttum og krefjandi hlutverkum, skapa margþætta starfsreynslu
milli mismunandi hluta fyrirtækisins og starfsstöðva. Starfsfólk okkar nýtur
ábyrgðar á mismunandi sviðum sem gefur þeim frelsi til að móta vinnu sína mikið
sjálf og þróast í starfi auk þess að njóta árangurs í starfi.
Beiersdorf á Íslandi er hluti af norður Evrópu svæði
fyrirtækisins og er starfsfólki fyrirtækisins kleift að færa sig milli
starfstöðva mismunandi landa.
Ef þú vilt vita meira um atvinnutækifærin hjá Beiersdorf vinsamlegast smelltu á hnappinn hér að neðan (vinsamlegast hafðu í huga að þér er vísað yfir á alþjóðlega starfsferilssíðu okkar). Þú getur lesið persónuverndarstefnu okkar fyrir umsækjendur hér.