Notkunarskilmálar

Í ljósi þeirra víðtæku notkunarmöguleika og áhættu sem að fylgja notkun á veraldarvefnum, þá viljum við biðja þig að skoða vandlega meðfylgjandi notkunarskilmála sem við notum á vefsíðum okkar en við höfum sett þá upp fyrir þig og þína eigin vernd. Við þökkum þér fyrir skilningin.

3. Höfundaréttur, vörumerkjaréttur og annar eignaréttur

Allt innihald á vefsíðu okkar ásamt en ekki takmarkað við texta, myndir, grafík og hljóð eða myndbönd eru eign okkar nema hið gagnstæða sé sérstaklega tekið fram. (Vinsamlegast athugið i þessu sambandi link undir númer 4). Þetta höfundarréttarvarða efni má eingöngu nota án formlegs leyfis til einkanota og ekki fyrir almenning eða sem auglýsingaefni (niðurhal, afritun o.s.frv.). Breytingar, þýðingar og önnur breyting innihaldsins má einungis nota með skriflegu fyrirframveittu leyfi frá Beiersdorf AG.

Notkun án leyfis eða misnotkun á einhverju höfundarréttarvörðu efni eða vörumerki Beiersdorf er óheimilt.
Textinn, myndirnar, og myndböndin er sérstaklega aðgengilegt til niðurhals í Newsroom og má nota án endurgjalds til að nota eingöngu í ritstýrðum greinum. Myndefni sem notað er í ritstýrðum greinum eða fjölföldun verður að merkja með "Beiersdorf AG" sem uppruni.
Vinsamlegast athugið að brot á höfundarrétti okkar eða öðru hugverki gæti haft lagalegar afleiðingar í för með sér.          

1. Persónuleg gögn

Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi friðhelgi gagna þá vinsamlega athugið lagalega stefnu okkar. 

4. Fyrirvari vegna skaðabótaskyldu

Þessi vefsíða er ætluð íbúum þess lands sem þú valdir á upphafssíðu www.beiersdorf.com eingöngu, og í samræmi við lög þar. Efnið á þessari síðu, ásamt vörum, þjónustu og upplýsingum, gæti verið að eigi ekki við eða séu ekki fáanleg utan lögsögu þessa lands. Ef einhver tilboð, vörur eða þjónustu sem eru aðgengilegar eða miðlað í gegnum þessa síðu eru bönnuð með gildandi lögum þess lands sem þú valdir, eru þau ógild. Vinsamlegast farðu á beiersdorf.com og veldu þína staðsetningu til að vera beint á réttu síðuna. Mikil varfærni fór í samantekt og vinnslu upplýsinga á þessa vefsíðu. Engu að síður ábyrgjumst við ekki nákvæmni, málefni og/eða gæði.

Þessi heimasíða innheldur linka á vefsíður hjá öðrum. Beiersdorf AG er ekki ábyrgt fyrir innhaldi vefsíðu þriðja aðila og ekki skaðabótaskylt vegna þeirra. Hinsvegar mun Beiersdorf AG fjarlægja strax linka og staðfest hefur verið að  efni brjóti gildandi lög. Þessi vefsíða er hönnuð til að veita almennar upplýsingar og kemur ekki á neinn hátt í staðinn fyrir ráðleggingar lækna eða sérfræðinga. Fyrir slíkar ráðleggingar hafið samband við lækni eða sérfræðing að þínu vali. Beiersdorf AG tekur ekki ábyrgð á  ákvörðunum teknar út frá upplýsingum sem eru að finna á þessari vefsíðu. Notkun á vefsíðunni og niðurhal er á ábyrgð notandans. Beiersdorf AG tekur ekki ábyrgð á skemmdum, sérstaklega skemmdum á gagnaskrám, vélbúnaði og/eða hugbúnaði notandans, sem hlotist hefur í kjölfar af notkun. Ábryrgðin fyrir ásetningi og stórkostlegu gáleysi helst óbreytt. 

5. Loka ákvæði

Ef eitthvað af ákvæðum þessa skilmála er eða verður ólögmætur, ógild eða óframfylgjanlegur í einhverju umdæmi mun gildi eða framfylgni þess umdæmis á öðrum ákvæðum gilda samt sem áður. Ef þú vilt tilkynna lagabrot á vefsíðum okkar ekki hika við að hafa samband

2. Uppfærslur á notkunarskilmálum

Vegna stöðugra tækniframfara og breytinga á lagaumhverfi, þurfum við að breyta og/eða uppfæra núverandi notkunarskilyrðum öðru hverju.

Beiersdorf ehf                           
Suðurlandsbraut 30         
108 Reykjavík    
Iceland            

Sími +354 533 1880                  

tölvupóstur