Everywhere at Home

Beiersdorf er alþjóðlegt húðumönnunar fyrirtæki með yfir 150 útibú og um 16.500 starfsmenn víðsvegar í heiminum. Alþjóðleg velgengni okkar byggir á sterkum vörumerkjum.  NIVEA er, til dæmis,  eitt stærsta snyrtivörumerki í heimi og fáanlegt í meira en 200 löndum víðsvegar um heiminn.  

Evrópa er lykilmarkaður Beiersdorf. Á sama tíma erum við að byggja upp nærveru okkar í stækkandi mörkuðum umhverfis heiminn - sérstaklega í Brasilíu, Kína og Rússlandi.  Með því að koma á fót svæðisbundnum þróunarmiðstöðvum eins og þeim sem við opnuðum nýlega í Wuhan (Kína) og í Mexíkó þá mun Beiersdorf fá betri innsýn í þarfir neytandans á þessum mikilvægu mörkuðum.  Vinsamlegast notaðu þetta kort til að fræðast meira um veru okkar á heimsvísu.

Til baka á yfirlit
Upplysingar um tengilið


Sími:

Fax:

Netfang:

Vefsíða: