Okkar vörur

Sterk og vinsæl - um allan heim

Nálægð við neytandannVörur sérhannaðar fyrir þarfir húðarinnar

Vörur Beiersdorf eru vinsælar um allan heim af því að neytendur treysta okkur.Til að auka enn frekar traust okkar þá höfum við fjárfest verulega í rannsóknum á húðsjúkdómum og nýjustu tækni, greinum alþjóðlegar stefnur sem og það sem er að gerast í okkar nær umhverfi ásamt því að samræma alþjóðlega vörumerkjaímynd okkar.

Vörumerki Beiersdorf sameina alþjóðlegar stefnur og svæðisbundnar þarfir neytenda af því að engir tveir markaðir eru eins og húðumönnunarþarfir neytenda ansi mismunandi milli heimsálfa. Við framkvæmum viðamiklar neytendakannanir og rekum húð rannsóknarsetur til að vera eins nálægt neytendum okkar og mögulegt er.

Einn af drifkröftum alþjóðlegs árangurs okkar er frumkvöðlahæfni okkar. Vörurannsóknir okkar og þróun hefur alltaf verið eitt af lykilhlutverkum innann Beiersdorf. Mikið af útkomum rannsókna okkar og þróunarverkefnum, eins og uppgötvunin NIVEA Creme dósin, sem olli byltingu í húðumönnun árið 1911, hafa hjálpað okkur að setja alþjóðlega staðla.

NIVEA

NIVEA

Mikilvægasta vörumerkið okkar hefur notið vinsælda í yfir 100 ár og er í dag eitt stærsta vörumerkið í húðumönnun.

Lestu meira

Eucerin

Eucerin

Starfsfólk apóteka, húðlæknar og neytendur um allan heim treysta hæfni Eucerin þegar kemur að húðumönnun húðvandamála.

Lestu meira

La Prairie

La Prairie

Luxurious, state-of-the-art anti-aging skin care based on over 35 years of research expertise.

Lestu meira

NIVEA MEN

NIVEA MEN

Áhrifaríkar og nútímalegar vörur NIVEA MEN merkisins eru leiðandi á alþjóðlega húðvörumarkaðnum fyrir karlmenn.

Lestu meira

Labello

Labello

Labello er samheiti yfir varaumönnun og á sama tíma markaðsleiðtogi í mörgum Evrópulöndum.

Lestu meira

Hansaplast

Hansaplast

Sigursælt vörumerki um allan heim, Hansaplast olli byltingu á plástrum og  sáraumönnunarvörum á markaðnum fyrir meira en 90 árum.

Lestu meira

8X4

8X4

8x4 svitalyktareyðar fyrir konur og menn hafa náð að sameina einstaka ilmi ásamt langtíma vörn í meira 60 ár. 

Lestu meira

Dobbeldusch

Dobbeldusch

Dubbeldusch  sportlega vörumerkið okkar  hefur verið á markaði í Svíþjóð í yfir 40 ár og er leiðandi á sturtusápumarkaði fyrir karlmenn.

Lestu meira