Gagnaverndunarstefnaa / Upplýsingar um notkun á "vafrakökum"

1. Söfnun, vinnsla og notkun á persónulegum upplýsingum

Með "persónulegum gögnum"“er átt við upplýsingar um þig persónulega eða raunveruleg staðreyndir, sérstaklega nafn þitt, fæðingardag, tölvupóstfang, símanúmer og heimilisfang.  Beiersdorf safnar, vinnur með og notar (héreftir nefnt "notar") persónuleg gögn sem þú útvegar til að koma á, viðhalda eða ljúka samnings- eða hálfsamningsbundnum samskiptum við þig.  Til dæmis, eru slíkum samskiptum komið á þegar þú skráir þig fyrir fréttabréfi eða tekur þátt í könnunum, keppni, vöruprófunum eða happdrætti eða ef þú vilt fá prufur af vörum eða hefur samband við okkur um upplýsingar um okkur eða vörur okkar.  Í slíkum tilfellum notum við persónlegu gögn þín við úrvinnslu á fyrirspurnum þínum.  Þér er frjáls að ákveða hvort þú lætur okkur gögn þín í té fyrir áðurnefnda notkun.  Þú getur einnig haft samband við okkur nafnlaust eða undir dulnefni. Við vinnslu beiðni þinnar, þá gæti Beiersdorf þurft að upplýsa um persónugreinanleg gögn til útbúa sinna innan Beiersdorf samstæðunnar eða utan hennar til þjónustuaðila í Evrópu eða utan Evrópu.  Til dæmis, gætu slíkir þjónustuaðilar verið ráðnir til að flytja vörusýnishorn til þín, dreifa auglýsingaefni eða standa fyrir happdrætti.  Beiersdorf krefst að allir þjónustuaðilar þess noti gögn þín eingöngu í tilætluðum tilgangi og samkvæmt stöðlum okkar, þ.e. gagnaverndunarstefnunni auk lögboðinni skilyrða um gagnavinnslu.

Að öðruleyti upplýsum við ekki þriðja aðila um persónlueg gögn þín eða seljum eða leigjum gögn án þíns leyfis.  Hins vegar áskiljum við okkur rétt til að gefa upp upplýsingar um þig ef við erum lagalega skyldug til að gera það eða ef slík beiðni kemur frá lagalega tilskyldum yfirvöldum eða stofnunum.

2. Samfélagsmiðlar, t.d. “Facebook”

Hin svokölluðu samfélagslegu viðbætur (“plug-ins”) á samfélagsmiðlum gætu verið notaðir á vefsíðum okkar, sérstaklega Facebook’s “Like” viðbótin. Facebook.com, vefsíðan er starfrækt af Facebook Inc., 1601 S. California Ave, Palo Alto, CA 94304, USA. Viðbætur eru venjulega merktar með Facebook vörumerkinu.Auk Facebook viðbóta, þá notum við einnig viðbætur frá “Google+” (starfrækt af: Google Inc., Amphitheatre Parkway, Mountain View, CA 94043, USA) og af  “Twitter” (starfrækt af: Twitter, Inc., 1355 Market St, Suite 900, San Francisco, CA 94103). Eftirfarandi útskýringar varðandi Facebook eiga einnig við um þessa tvo aðila með viðeigandi breytingum.  Þú getur fundið ítarlegri upplýsingar um gagnnotkun á "Google+” and “Twitter” á eftirfarandi slóðum

http://www.google.is/intl/is/policies/privacy/ og http://twitter.com/privacy. Ef þú heimsækir eina af vefsíðum okkar með "viðbót" þá mun veraldrarvafrinn þinn útbúa hlekk yfir á vefþjóna Facebook og sú staðreynd að þú heimsóttir vefsíðuna okkar mun vera áframsent til Facebook, jafnvel þó að þú sért ekki tengd(ur) á Facebook og án tillits til þess hvort þú hefur virkjað viðbótina, þeas smellt á hana.

Ef þú ert tengdur inn á Facebook á meðan heimsókn þinni stendur á vefsíðum okkar, þá getur Facebook tengt vefsíður okkar við notenda aðgang þinn hjá þeim.  Ef þú smellir á "Like" hnapp þá mun sú aðgerð vera send til Facebook og geymd þar svo þú getur deild "Like" upplýsingunum með þínum vinum á Facebook.  Það sama á við ef þú notar "Public", "Share" eða "Share with friends" aðgerðirnar sem eru virkar á sumum af vefsíðum okkar.  Við getum ekki haft áhrif á eðli og umfang þeirra gagna sem eru send til Facebook.  Ennfremur vitum við ekki nákvæmlega hvað af gögnum þínum er sent til Facebook eða í hvaða tilgangi Facebook notar þau gögn.  Í hverju tilfelli, er IP tölu þinni og - samkvæmt Facebook - upplýsingum um heimsóttar vefsíður, dagsetningu og tíma heimsóknarinnar og öðru vafra tengdum uppýsingu miðlað til þeirra.  Þú getur fundið nánari upplýsingar um þetta á þessari slóð á Facebook:  http://www.facebook.com/help/?faq=186325668085084.

Ef þú vilt ekki að Facebook tengi heimsókn þína til heimsíðna okkar við Facebook aðgang þinn þá verður þú að aftengjast Facebook notandaaðgangi þínum áður en þú tengist vefsíðum okkar.  Þú getur fundið ítarlegri upplýsingar um söfnun, geymslu og notkun þinna persónlegu gagna af hálfu Facebook og þær stillingar sem í boði eru til að vernda þín persónulegu gögn á Facebook hér:  http://www.facebook.com/about/privacy/.

3. Notkun á persónu upplýsingum í þágu auglýsinga og markaðsrannsókna

Að því leiti sem þú samþykkir notkun persónulegra gagna til nota fyrir auglýsinga og markaðsrannsókna þá munu persónulegu gögn þín vera notuð í slíkum tilgangi. Við gerum þetta aðeins ef þú samþykkir skýrt slíka notkun, til dæmis með því að setja hak í viðeigandi box á meðan kynningu stendur og staðfestir.

Við getum þá sent þér persónulegar auglýsingar um vörur okkar og þjónustu eða bent þér á að taka þátt í kynningum, s.s. happdrætti eða vörurprófunum. Við höfum samband við þig í gegnum þær samskiptaboðleiðir sem þú hefur gefið til kynna í samskiptum okkar, t.d. með tölvupósti ef þú gast okkur upp tölvupóstinn þinn eða með símtali eða SMS ef þú hefur gefið okkur upp landlínunúmer eða farsímanúmer þitt.  Að lokum þá notum við líka gögnin þín ti að greina og bæta áhrif og árangur vefsíðna okkar auk auglýsinga og markaðsrannsókna.

4. Tengiliður, upplýsingar, afturköllun, loka fyrir, afmáun

Án gjalds, getur þú hvenær sem er afturkallað notkun á persónulegum gögnum þínum í framtíðinni, sett bann á hluta þeirra eða algjört blokk á þín persónulegu gögn, látið afmá þín persónulegu gögn, farið fram á upplýsingar um þín persónulegu gögn sem við geymum eða farið fram á að gögn þín séu leiðrétt.  Þú þarft ekki að fara eftir neinu sérstökum formsatriðum. Þú getur t.d. einfaldlega skrifað til Beiersdorf AG, Customer Center, Hopfenbruchweg 6, 19059 Schwerin eða haft samband í gegnum tölvupóst.

5. Upplýsingar sem eru sjálfvirkt vistaðar þegar þú heimsækir vefsíður okkar/Notkun á vafrakökum/Google Analytics

Við notum svokallaðar "vafrakökur" í heimsíðum okkar. Vafrakökur eru litlar textaskrár sem er komið fyrir á harða diski tölvu þinnar af vefvafra þínum.  Vafrakökurnar notum við ekki til að geyma neinar persónulegar upplýsingar þannig að persóngreinanlegar upplýsingar eru ómögulegar.

a) Vafrakökur eru notaðar til að bæta virkni vefsíðna okkar

Ein ástæða þess að við notum vafrakökur er til að skilja betur hvernig vefsíður okkar eru notaðar þannig að við getum bætt útlit þeirra, innihald og virkni. Til dæmis hjálpa vafrakökur okkur til að ákvarða hvort að undirsíður á vefsíðum okkar eru heimsóttar og ef svo er hvaða síður og hvaða efni það er sem vekur áhuga notandans. Við skráum sérstaklega fjölda þeira sem fara á hverja síðu, hversu margar undirsíður eru skoðaðar, hversu miklum tíma er eytt á síðunum, í hvaða röð síðurnar eru heimsóttar, hvaða leitarvalmöguleikar voru notaðir til að finna síðuna, hvaðan heimsóknin er, t.d. land, landshluti eða frá hvaða borg aðgangur kemur frá, hvaða vefvafri er notaður og hvaða tungumálastillingar eru notaðar og hvaða prósentuhlutfall af farsímanotendum það er sem heimsækja vefsíður okkar. IP tala á tölvunni þinni sem er send okkur af tæknilegum ástæðum fær sjálfvirkt nafnleynd og er því þannig ekki rekjanleg til þín persónulega.

b) Vafrakökur fyrir notkun á auglýsingum til notenda á veraldarvefnum.

Við áskiljum okkur rétt til að nota notenda upplýsingar sem við fáum með vafrakökum og greiningum okkar með nafnleynd sem eru ópersónugreinanlegu mynstri þínu af vefsíðunotkun til að birta sérstakar auglýsingar á einstökum vörum okkar á vefsíðum okkar.  Við trúum því að þú, sem notandi, hagnist á þessu þar sem við erum að keyra á auglýsingar eða efni sem við trúum að sé í samræmi við þínar þarfir - byggt á hegðun þinni á netinu - og að þú sjáir þannig færri handahófskenndar auglýsingar og minni efni sem er ekki í uppáhaldi hjá þér.

Sem fyrirtæki, þá höfum við af fúsum og frjálsum vilja gengist undir að sjálfsskoðanir af hálfu Þýska gagnverndunarráðsins fyrir auglýsingar á netinu (DDOW).  Þú getur fundið nánari upplýsingar um þessar skoðanir auk ítarefnis á þessum hlekk: www.meine-cookies.org/ddow.html.

c) Hvernig á a koma í veg fyrir vafrakökur vistist á harða disknum þínum eða hvernig eyðir þú þeim

Þú getur stillt vefvafrann þinn til að koma í veg fyrir að hann geymi vafrakökur á harða disknum þínum og að þú sért spurð(ur) í hvert skipti hvort þú viljir samþykkja að vafrakaka sé sett þar. Þú getur eytt hvenær sem er vafrakökum sem hafa verið settar á harða diskinn þinn. Hvernig það er gert er hægt að finna í hjálpinni í þínum vafra. Þú finnur leiðbeiningar í máli og myndum fyrir Firefox, Microsoft Explorer og Google Chrome vefvafra á þessum hlekk: http://www.meine-cookies.org/cookies_verwalten/index.html

d) Google Analytics

Þessi vefsíða notar Google Analytics, vefgreiningaþjónustu Google hf (Google).  Google Analytics notar sérstaka útgáfu af vafrakökum, þ.e. textaskrár sem eru geymdar á tölvunni þinni og gera kleyft að greina notkun þína á vefsíðum.  Upplýsingar um notkun þína á þessari vefsíðu er tekin saman af vafraköku og er venjuleg áframsend til netþjóna Google í Bandaríkjunum og geymd þar. Við viljum benda á að þjónusta Google Analytics hefur verið útvíkkað á þessari vefsíðu til að innihalda kóðan “gat._anonymizeIp();” og gera þannig kleift að halda nafnleynd á vistun IP talna (svo kölluð IP masking). Vegna IP nafnleyndar á þessari vefsíðu þá er IP talan stytt af Google innan Evrópusambandsins og tengdra landa. Aðeins í utantekningar tilfellum er full IP tala send til netþjóna Google og stytt þar.

Google notar þessar upplýsingar fyrir hönd okkar til að greina notkun þína á þessari vefsíðu til að gera kleift að útbúa skýrslu um vefsíðunotkun og veita auka þjónustu í tengslum við vefsíðunotkun og veraldarvefs notkun fyrir þá sem reka vefsíðuna. IP talan sem er send Google Analytics frá vafranum þínu er ekki blandað saman við önnur gögn Google.  Þú getur komið í veg fyrir geymslu á vafrakökum með viðeigandi stillingum á veraldarvafranum þínum sjá hluta 5c að ofan. Þú getur að auki komið í veg fyrir að Google skrái gögn í tengslum við notkun þína á vefsíðunni með vafrakökum (þ.m.t. IP tölunni þinni) og frá því að vinna þessi gögn með niðurhali og uppsetningu á viðbót við vafrann sem er fáanlegt á þessu hlekk  http://tools.google.com/dlpage/gaoptout. Þú getur fundið frekari upplýsingar um skilamála á notkun og gagnavernd á http://www.google.com/analytics/terms/ eða http://www.google.com/analytics/privacyoverview.html.

Við notum einnig Google Analytics to að greina gögn frá AdWords og með vafrakökum frá “DoubleClick” fyrir tölfræðigreiningu. Ef þú vilt ekki að slíkt sé gert þá getur þú gert það óvirkt í "Ad Preferences Manager" (http://www.google.com/settings/ads/onweb).

6. Gagnaöryggi

Við höfum gert tæknilegar- og kerfislegar ráðstafanir til að vernda þín gögn frá tapi, breytingum eða aðgangi þriðja aðila.

7. Uppfærslur og breytingar á þessum reglum

Við gætum breytt eða uppfært hluta af þessum gagnaverndurreglum án þess að láta þig vita af fyrra bragði. Vinsamlegast enduryfirfarið aftur þessar gagnaverndunarreglur áður en þér nýtið tilboð okkar þannig að þú sért uppfærð(ur) um nýjustu breytingar eða uppfærslur.